þriðjudagur, 30. september 2008

Svona gera meistarar

Eins og alþjóð veit þá setti Haile Gebrselassie heimsmet á sunnudaginn í Berlín. Mjög gaman að hafa verið þátttakandi í sama hlaupi og hafa séð meistarann hylltan af lýðnum um kvöldið í maraþonfögnuði.
Kíkti á split tímana hjá meistaranum:











kmsamtalslappace
5 km00:14:3500:14:3500:02:55
10 km00:29:1300:14:3800:02:56
15 km00:44:0300:14:5000:02:58
20 km00:58:5000:14:4700:02:57
25 km01:13:4100:14:5100:02:58
30 km01:28:2700:14:4600:02:57
35 km01:43:0500:14:3800:02:56
40 km01:57:3400:14:2900:02:54
42,19502:03:5900:06:2500:02:55

ótrúlega jafn hraði allt hlaupið!

Engin ummæli: