sunnudagur, 28. september 2008

3 félagar kláruðu Berlín Maraþonið

Við hlupum í morgun í frábæru veðri og bestu aðstæðum.
Pétur náði markmiðinu og hljóp á mjög góðum tíma 3:08:11.
Rúnar náði sínu markmiði og var á 3:12:34 og er því búinn að ná lágmarkinu fyrir Boston.
Ég náði ekki að halda hraða vegna kálfavandræða en kláraði samt á 3:27:57 og er mjög sáttur við það miðað við ástand.

Nú verður fagnað. Meira síðar.

2 ummæli:

Alfred sagði...

Geggjað hlaup hjá ykkur öllum! Innilega til hamingju. Svekkjandi með kálfann, Gummi, en þú verður bara að líta á þetta sem hæð sem þarf að klifra. Ekkert mál fyrir harðjaxl.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju strákar!